1.0
Hugarkort Bjarma vorið 2020
Blómaskreytingar
Spírall: Þegar vöndur er bundinn í spíral þýðir það að allir stilkarnir liggja á ská í sömu átt og raða sér í hring um einn punkt, miðásinn. Upphafslínan skal vera alveg bein og haldast lóðrétt. Spírallinn byrjar á fyrsta blóminu sem jafnframt er hæsta blómið í vendinum og það blóm sem er miðblómið.
View fullsize
Spírall
View fullsize
Gott að vita
View fullsize
Skáskurður
View fullsize
Jafnvægisás
View fullsize
Geislapunktur
View fullsize
Strelitzia reginae
View fullsize
Strelitzia reginae
View fullsize
Hópverkefni
View fullsize
Mín allra fyrsta blómaskreyting
Gullna sniðið í blómaskreytingum: Jafnvægispunktur skreytinga/blómavanda liggur alltaf þar sem skurðpunktur gullna sniðsins er. Þetta á við hvort sem skreytingin er lárétt eða lóðrétt. Til að ákveðja hæð og breidd skreytingar notum við einnig gullna sniðið. Gullna sniðið nýtist einnig þegar skreyting samanstendur af þremur þyrpingum. Gullna sniðið í skreytingu er ávallt jafnvægispunktur hennar.
Hin ýmsu verk og verkefni yfir önnina:
View fullsize
Kransagerð.
View fullsize
Haustlitir
View fullsize
Stærri krans
View fullsize
Minni krans
View fullsize
Heima
View fullsize
Blómvöndur
View fullsize
Borðskreyting
View fullsize
Unnið með skrautstíl
View fullsize
Borðskreyting
View fullsize
Ofan mynd
View fullsize
Skrautstíll
View fullsize
Frjáls uppsetning
View fullsize
Frjáls uppseting.
View fullsize
Blómlögun og litir
View fullsize
Óreglulegur taktur
View fullsize
Óreglulegur taktur
View fullsize
Óreglulegur taktur
View fullsize
Blandaður taktur
View fullsize
Blandaður taktur
Kertaskreytingar