Jólakransar 2021
Af hverju vistvæn hönnun…
Sem hönnuður þá er eitt af mínum grunngildum að sína samfélagslega ábyrð og hafa umhverfismál og sjálfbærni að leiðarljósi.
Þegar ég ákvað að búa til kransana í ár, sett ég mér þá reglu og áksorun að hafa skreytingarnar mínar úr umhverfisvænu efni.
Það felur í sér að allt efni sem ég nota er vandlega valið með jörðina okkar í huga. Ekkert plast, engin vír og engin skaðleg efni. Kransinn er niðurbrjótanlegur og vistvænn.
Í aðventukransinum eru kertahaldarar sem auðvelt er að fjarlægja og nota aftur.